Hvenær byrjar dagurinn? Posted on 23. nóvember, 201525. nóvember, 2015 by Sigurður Árni Þórðarson Kenýa – Bogi Benediktsson Öll fimmtudagshádegi eru kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju kl. 12. Orgelleikur og íhugun og súpa á eftir. Fimmtudaginn 26. nóv. leikur Hörður Áskelsson á hljóðfærið og Sigurður Árni Þórðarson flytur hugvekju. FacebookTwitter