Hátíðarguðþjónusta kl. 14 á Jóladag Posted on 22. desember, 201523. desember, 2015 by Bogi Benediktsson Á Jóladag kl. 14 verður hátíðarguðþjónusta þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar og prédikar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Einsöngvari Agnes Thorsteins. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið hjartanlega velkomin. FacebookTwitter