Fyrirbænamessa í kórkjallara

Ljósberi - SÁÞ
Ljósberi – SÁÞ

Þriðjudaginn 22. nóvember kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.