Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17 (október - apríl)

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Ég er kominn heim á kirkjubjöllurnar

Guðmundur Karl Einarsson heldur úti síðurnar ,,kirkjuklukkur" á veraldarvefnum þar sem hann hefur gert að áhugamáli sínu að taka upp hljómin af kirkjuklukkum víðsvegar um landið. Hérna er upptaka af laginu Ég er kominn heim, texti eftir Jón Sigurðsson. Upptaka: Bogi Benediktsson