Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Öskudagsmessa í Hallgrimskirkju.

Öskudagsmessa var haldin í Hallgrímskirkju síðastliðinn miðvikudagsmorgun. Hér má sjá brot frá henni.

Posted by Leitandi.is on 17. febrúar 2018

Hallgrímskirkja

Á hverjum miðvikudagsmorgni kl. 8 hittist öflugur og trúfastur söfnuður til árdegismessu. Síðastliðinn öskudag var haldið upp á 15 ára afmæli miðvikudagssafnaðarins. Leitandi.is kom í heimsókn og þökkum við þeim fyrir.