Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Sunnudaginn 22. júlí klukkan 17, leikur Thierry Escaich, verk eftir O. Messiaen, sjálfan sig, Orgelsónötu nr. 1 eftir Mendelssohn og Romance & Final eftir L. Vierne. Miðaverð kr. 2.500. Efnisskrá:  Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809‒1847 Orgelsónata í f-moll, op. 65, nr. 1 Allegro – Adagio –Andante recitativo – Allegro assai vivace  Prélude et fugue improvisé en style… More Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardaginn 21. júlí klukkan 12 er komið að Thierry Escaich organista við Saint-Étienne-du-Mont kirkjuna í París. Escaich er á meðal þekktustu konsertorganista í heiminum í dag, rómaður spunasnillingur og eftirsóttur kennari. Á fyrri tónleikum sínum í Hallgrímskirkju leikur Escaich m.a. verkið Piéce Heroique eftir César Frank og spunaverk eftir sjálfan sig. Miðaverð kr. 2.000. Á… More Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. júlí kl. 12:00 -12:30 Organ concert Thursday July 26 @ Noon Fimmtudaginn 19. júlí klukkan 12 áttu að vera tónleikar sópransöngkonunnar Þórunnar E. Pétursdóttur og organistans Lenku Mátéóvu, eins og auglýst hafði verið. Þeir falla því miður niður vegna veikinda. Í skarðið hleypur einn af bestu organistum okkar af… More Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Messa 15. júlí 2018, kl. 11:00.

Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 15. júlí 2018, kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Slm 147.1-11. 2 Kor 9.8-12. Guðspjall: Mrk 8.1-9 Allir hjartanlega velkomnir

Orgeltónleikar laugardaginn 30. júní kl. 12:00 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag

 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag Laugardaginn 30. júní kl. 12 er komið að fyrstu alþjóðlegu orgelstjörnu sumarsins, Irenu Chřibková frá Tékklandi, sem er aðalorganisti við hina frægu Basilíku Heilags Jakobs í miðborg Prag. Irena mun leika verk eftir Bernando Storace, Jean-Marie Plum, Konsert í h-moll eftir Walther og Marche religieuse eftir Guilmant sem byggist á einum… More Orgeltónleikar laugardaginn 30. júní kl. 12:00 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag

Messa sunnudaginn 24. juní kl.11:00

Fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð – Jónsmessa Messa 24. júní 2018, kl. 11. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ritningarlestrar: Slm 92.2-3, 5, 9, 1Þess 5.5-6. Guðspjall: Lúk 1.57-67, 76-80   Ensk messa kl. 14, sunnudaginn… More Messa sunnudaginn 24. juní kl.11:00

Orgeltónleikar sunnudaginn 24. júní kl. 17:00-18:00. Björn Steinar Sólbergsson

24. júní kl. 17.00: Björn Steinar Sólbergsson, orgel Björn Steinar Spilar á orgelið sunnudaginn 24. júní kl. 17 með viðameiri efnisskrá sem inniheldur hrífandi verk eftir Widor, Mendelssohn, Pál Ísólfsson og hið heimsþekkta verk Brúðkaupsdagur á Troldhaugen eftir Grieg. Miðaverð 2.500 kr. Miðasala er í kirkjunni klukkustund fyrir alla tónleika og á midi.is   Efnisskrá Charles-Marie… More Orgeltónleikar sunnudaginn 24. júní kl. 17:00-18:00. Björn Steinar Sólbergsson

23. júní kl. 12.00: Björn Steinar Sólbergsson, orgeltónleikar

Laugardaginn 23. júní kl. 12 leikur einn fremsti orgelleikari landsins og organisti Hallgrímskirkju, Björn Steinar Sólbergsson, verk eftir Bach-Vivaldi og hina frægu Gotnesku svítu Boëllmanns. Miðaverð 2.000 kr.  Johann Sebastian Bach 1685‒1750 Konsert í a-moll, BWV 593 (Vivaldi) Allegro – Adagio – Allegro  Léon Boëllmann 1862‒1897 Suite Gothique, op. 25 Björn Steinar Sólbergsson er organisti… More 23. júní kl. 12.00: Björn Steinar Sólbergsson, orgeltónleikar

Orgel & trompet tónleikar fimmtudaginn 21. juní: Baldvin Oddsson trompetleikari og Steinar Logi Helgason organisti

21. júní kl. 12.00: Baldvin Oddsson trompet & Steinar Logi Helgason orgel Fimmtudaginn 21. júní kl. 12 er svo komið að tveimur íslenskum ungstirnum, þeim Baldvini Oddssyni trompetleikara og Steinari Loga Helgasyni organista Háteigskirkju en þetta eru einu tónleikar sumarsins með trompeteinleik. Á efnisskránni verða hátíðleg verk eftir Bach, Purcell, Martini, verkið Hallgrímskirkja (2016) eftir Þráin… More Orgel & trompet tónleikar fimmtudaginn 21. juní: Baldvin Oddsson trompetleikari og Steinar Logi Helgason organisti

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 20. juní kl:12:00-12:30

20. júní kl. 12.00: Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson Hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á fyrstu kórtónleikum orgelsumarsins undir stjórn Harðar Áskelssonar miðvikudaginn 20. júní kl. 12. Þar gefur að heyra kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið upp á kaffi… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 20. juní kl:12:00-12:30