Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 29. október, 2017

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Áframhaldandi

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október

26. október, 2017 @ 12:00 - 31. október, 2017 @ 22:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“  26.-31. október 2017   ----------------------------------   október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju.   KYRRÐARSTUND kl. 12.00 - Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir.   október- föstudagur Hallgrímsdagurinn -343. ártíð Hallgríms Péturssonar   20.00 SÁLMAR Á NÝRRI ÖLD! Kammerkórinn Schola cantorum Stjórnandi: Hörður Áskelsson… More Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október

Lesa meira »

11:00

Ensk messa / English service

29. október, 2017 @ 11:00 - 12:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Coffee after service. Welcome.

Lesa meira »

HÁTÍÐARMESSA – 343. ártíð Hallgríms Péturssonar.

29. október, 2017 @ 11:00 - 12:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hátíðarmessa kl. 11 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og dr. Sigurður Árni Þórðarson, sem predikar. Tónlistarflutningur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Björn Steinar Sólbergsson orgel Oddur A. Jónsson bassi og Inga Rós Ingólfsdóttir selló, stjórnandi Hörður Áskelsson.  Fermingarbörn taka þátt og barnastarf í umsjón Ingu Harðardóttur. Kaffisopi eftir messu.  Allir velkomnir.  

Lesa meira »

17:00

KANTÖTUGUÐSÞJÓNUSTA – Lúther og Bach

29. október, 2017 @ 17:00 - 18:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

KANTÖTUGUÐSÞJÓNUSTA – Lúther og Bach kl. 17   Flutt verður “Lútherskantatan” Christ unser Herr zum Jordan kam BWV 7 fyrir þrjá einsöngvara, kór og hljómsveit. Auk þess verða fluttir inngangskór og sálmur úr kantötunni Aus tiefer Not ruf ich zu dir BWV 38, Kyrie úr Messu í F-dúr og útsetningar Bachs af sálmalögum.   Mótettukór… More KANTÖTUGUÐSÞJÓNUSTA – Lúther og Bach

Lesa meira »
+ Export Events