Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 31. október, 2017

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Áframhaldandi

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október

26. október, 2017 @ 12:00 - 31. október, 2017 @ 22:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“  26.-31. október 2017   ----------------------------------   október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju.   KYRRÐARSTUND kl. 12.00 - Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir.   október- föstudagur Hallgrímsdagurinn -343. ártíð Hallgríms Péturssonar   20.00 SÁLMAR Á NÝRRI ÖLD! Kammerkórinn Schola cantorum Stjórnandi: Hörður Áskelsson… More Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október

Lesa meira »

12:00

95 TESUR LESNAR

31. október, 2017 @ 12:00 - 12:30
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Á siðbótardeginum sjálfum verða 95 tesur lesnar kl. 12 - 12:30 Siðbótin hófst fyrir 500 árum þegar Marteinn Lúther negldi 95 tesur á kirkjudyr. Tesurnar, sem breyttu kirkjulífi, stjórnmálum og menningarlífi Evrópu, verða lesnar upp í heild í fyrsta sinn í kirkju á Íslandi. Umsjón hafa dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Allir velkomnir.

Lesa meira »

18:00

HALDIÐ UPP Á 500 ÁRA SIÐBÓTARAFMÆLIÐ!

31. október, 2017 @ 18:00 - 20:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

HALDIÐ UPP Á 500 ÁRA SIÐBÓTARAFMÆLIÐ! Kl. 18 - 20 Afmælisveisla í Hallgrímskirkju því 500 ára siðbótarafmælisins er minnst á þessum degi um heim allan.   Afmælisávarp- Lúthers minnst- kórsöngur- sálmasöngur!   Eftir hátíðarhöldin í kirkjunni er öllum gestunum boðið í afmælisgleði í suðursal Hallgrímskirkju!  

Lesa meira »
+ Export Events