Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Viðburðir for 2. desember, 2017

Stjórnun dags

17:00

Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur

2. desember, 2017 @ 17:00 - 19:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland

Enn á ný hefur Karlakór Reykjavíkur upp raust sína og syngur inn jólin fyrstu aðventuhelgi desembermánaðar. Laugardaginn 2. desember kl. 17. Einsöngvari með kórnum er Þóra Einarsdóttir, ein af allra fremstu sópransöngkonum Íslands. Þóra hefur komið fram í yfir á annan tug óperuhúsa og öðrum eins fjölda tónlistahúsa hér heima og erlendis, þar á meðal… More Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur

Lesa meira »
+ Export Events