Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 30. desember, 2017

Viðburðir Search and Views Navigation

Finna Viðburðir

Viðburður Views Navigation

Viðburðir Search

16:30

Hátíðarhljómar við áramót kl. 16:30 – Laugardag

30. desember, 2017 @ 16:30 - 17:30
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir J.S. Bach, Albinoni, o fl. barokkmeistara. Unga trompetstjarnan Baldvin Oddsson kemur í stað Ásgeirs H. Steingrímsson að þessu sinni. Einir vinsælustu tónleikar ársins, þ.s. hátíðarhljómar þeirra félaga koma öllum… More Hátíðarhljómar við áramót kl. 16:30 – Laugardag

Lesa meira »
+ Export Events