Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 31. desember, 2017

Viðburðir Search and Views Navigation

Finna Viðburðir

Viðburður Views Navigation

Viðburðir Search

14:00

Ensk messa kl. 14 / English service at 2 pm

31. desember, 2017 @ 14:00 - 15:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Coffee after service. Welcome.

Lesa meira »

16:30

Hátíðarhljómar við áramót kl. 16:30 – Gamlársdag 31. desember

31. desember, 2017 @ 16:30 - 17:30
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir J.S. Bach, Albinoni, o fl. barokkmeistara. Unga trompetstjarnan Baldvin Oddsson kemur í stað Ásgeirs H. Steingrímsson að þessu sinni. Einir vinsælustu tónleikar ársins, þ.s. hátíðarhljómar þeirra félaga koma öllum… More Hátíðarhljómar við áramót kl. 16:30 – Gamlársdag 31. desember

Lesa meira »

18:00

Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18 – Útvarpað á Rás 1

31. desember, 2017 @ 18:00 - 19:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Velkomin.

Lesa meira »
+ Export Events