Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 24. mars, 2018

Viðburðir Search and Views Navigation

Finna Viðburðir

Viðburður Views Navigation

Viðburðir Search

17:00

Aftansöngur með King’s Voices / Evensong with King’s Voices

mars 24 @ 17:00 - 18:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

King's voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars kl. 17 syngur kórinn enskan Evensong ( Aftansöng ) með hrífandi fallegri kórtónlist með og án orgels í anda King's eins og kórinn syngur þar alla mánudaga og þekktur er í öllum helstu stórkirkjum Bretlands.… More Aftansöngur með King’s Voices / Evensong with King’s Voices

Lesa meira »
+ Export Events