
Viðburðir for 3. apríl, 2018
Stjórnun dags
10:30
Fyrirbænamessa í kórkjallara
Í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa sem prestar kirkjunnar leiða. Kaffisopi eftir stundina. Allir velkomir.
Lesa meira »19:30
Örkin
Æskulýðsfélagið Örkin er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og hittist á þriðjudögum kl. 19.30 – 21.30 í kórkjallaranum. Margt brallað í skemmtilegum hóp. Hressir krakkar velkomnir.
Lesa meira »