Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 30. desember, 2018

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Vonarlestrar og söngvar á jólum kl. 11

30. desember, 2018 @ 11:00 - 12:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Messa milli jóla og nýárs. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Organisti er Hörður Áskelsson. Allir velkomnir.

Lesa meira »

14:00

Ensk messa kl. 14 / English service at 2pm

30. desember, 2018 @ 14:00 - 15:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin.

Lesa meira »

17:00

Hátíðarhljómar við áramót 30. desember kl. 17 – ATH: Breyttur tími

30. desember, 2018 @ 17:00 - 18:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel Trompetleikararnir BALDVIN ODDSSON OG JÓHANN NARDEAU og BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON organisti Hallgrímskirkju flytja glæsileg hátíðarverk frá barokktímanum, m.a. eftir J.S. Bach, ( Tokkata og fúga í d-moll) Vivaldi o.fl. Þessir  tveir afburða ungu íslensku trompetleikarar koma frá New York og París til að færa okkur hátíðarstemmningu áramótanna í samleik… More Hátíðarhljómar við áramót 30. desember kl. 17 – ATH: Breyttur tími

Lesa meira »
+ Export Events