Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 27. janúar, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Messa og barnastarf

janúar 27 @ 11:00 - 12:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarf er í umsjá Ingu Harðardóttur. Messukaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

14:30

KIRKJAN LOKAR KL. 14:30 VEGNA TÓNLEIKA

janúar 27 @ 14:30 - 17:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Lesa meira »

16:00

Schnittke Requiem og ný íslensk kórtónlist

janúar 27 @ 16:00 - 17:00
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Schola cantorum og 10 manna kammerhljómsveit flytja hina áhrifamiklu sálumessu þýsk-rússneska tónskáldsins Alfred Schnittke. Kórinn frumflytur einnig nýtt verk, Ave verum eftir Sigurð Sævarsson. Hljóðfæraleikarar: Eiríkur Örn Pálsson trompet, Steef van Oosterhout slagverk, Richard Korn rafbassi, Björn Steinar Sólbergsson orgel, aðrir hljóðfæraleikara kynntir síðar, sem leika á celesta, píanó, rafmagnsgítar, slagverk o.fl. Stjórnandi er Hörður… More Schnittke Requiem og ný íslensk kórtónlist

Lesa meira »
+ Export Events