Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 14. febrúar, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

12:00

Kyrrðarstund

febrúar 14 @ 12:00 - 12:30
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma en prestarnir flytja hugleiðingu dagsins og organistarnir leika á Klais orgelið. Eftir stundina er súpa seld á vægu verði í suðursalnum. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira »

14:15

TTT – tíu til tólf ára starf

febrúar 14 @ 14:15 - 15:15
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

TTT klúbburinn er fyrir tíu til tólf ára krakka. Fundirnir eru haldnir í kjallara kirkjunnar á fimmtudögum kl. 14.15 - 15.15 yfir vetrartímann. Í TTT klúbbnum er að lögð áherslu á leiklist, semja, skapa stemmningu, safna leikmunum, búa til búninga og halda sýningar. Allir hressir krakkar velkomnir.

Lesa meira »
+ Export Events