Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 8. júní, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Allan daginn

Kirkjulistahátíð 2019

júní 1 - júní 10
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Nánar auglýst síðar. www.listvinafelag.is

Lesa meira »

17:00

Aftansöngur og Klukkuspil kl. 17:00

júní 8 @ 17:00 - 18:30 UTC+0

17.00 Aftansöngur. Kantatan Bleib bei uns BWV 6 eftir J. S. Bach. Stemmning hvítasunnunnar færð gestum Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar með þessari undurfallegu kantötu Bachs. Flytjendur: David Erler kontratenór, Benedikt Kristjánsson tenór, Oddur A. Jónsson bassi, Schola cantorum og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Ókeypis aðgangur -allir velkomnir! 17.50 Hvítasunnan hringd inn. Klukkuspil.… More Aftansöngur og Klukkuspil kl. 17:00

Lesa meira »

21:00

Klais, klukkuspil og tölvur kl. 21:00

júní 8 @ 21:00 - 22:00 UTC+0

21.00 Klais, klukkuspil og tölvur. Tónlist eftir raftónskáld með nýjum hljómi, þ.s. midi-tölvubúnaður Klais orgelsins er nýttur og verk tónskáldanna leikin af tölvum. Umsjónarmaður: Guðmundur Vignir Karlsson.ókeypis aðgangur- allir velkomnir.

Lesa meira »
+ Export Events