Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 24. ágúst, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

15:00

Sálmafoss á Menningarnótt Reykjavíkur 2019

24. ágúst, 2019 @ 15:00 - 21:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, kórsöng, einsöng og hrífandi tóna Klaisorgelsins, bæði í einleik og samleik. “Fossinn” streymir samfellt í sex klukkutíma, gestum er velkomið að koma og fara að vild.  Á hverjum heilum tíma sameinast allir í sálmasöng með orgelinu.  Sálmafossinn í ár hefst að venju… More Sálmafoss á Menningarnótt Reykjavíkur 2019

Lesa meira »
+ Export Events