Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aftansöngur og Klukkuspil kl. 17:00

júní 8 @ 17:00 - 18:30 UTC+0

17.00
Aftansöngur. Kantatan Bleib bei uns BWV 6 eftir J. S. Bach.

Stemmning hvítasunnunnar færð gestum Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar með þessari undurfallegu kantötu Bachs.

Flytjendur: David Erler kontratenór, Benedikt Kristjánsson tenór, Oddur A. Jónsson bassi, Schola cantorum og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Ókeypis aðgangur -allir velkomnir!

17.50
Hvítasunnan hringd inn. Klukkuspil.

18.00
Samhringing klukkna. Klukknahljómsins notið í kirkjunni og á Hallgrímstorgi og í Ásmundarsal í verki Finnboga

Upplýsingar

Dagsetn:
júní 8
Tími
17:00 - 18:30
Viðburður Category: