Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hádegistónleikar miðvikudaga 19. júní – 28. ágúst í sumar kl. 12:00

28. ágúst, 2019 @ 08:00 - 17:00 UTC+0

Hádegistónleikar miðvikudaga 219. júní – 28. ágúst í sumar kl. 12:00

Schola cantorum syngur hádegistónleika á miðvikudögum í sumar  frá 20. júní til 29. ágúst, að báðum dagsetningum meðtöldum, frá kl. 12:00-12.30. Hinn 18. júlí falla tónleikarnir þó niður en þá syngur kórinn á hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum.

Á efnisskrá hádegistónleikanna verða innlendar og erlendar kórperlur frá ýmsum tímum. Í sumum þeirra svífur rómantískur andi þjóðararfsins yfir vötnum en annars staðar er trúarlegur tónn ráðandi.

Hið tilkomumikla Klais-orgel mun koma við sögu og af og til mun einsöngvari úr röðum kórfélaga hefja upp raust sína.

Upplýsingar

Dagsetn:
28. ágúst, 2019
Tími
08:00 - 17:00
Viðburður Category: