Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00

júní 9 @ 11:00 - 12:00 UTC+0

11.00
Hátíðarguðsþjónusta. Hvítasunnukantatan O ewiges Feuer BWV 34 eftir J.S. Bach.

Glæsilega hvítasunnukantatan O ewiges Feuer flutt af Mótettukór Hallgrímskirkju, Alþjóðlegu barokksveitinni með barokktrompetum og pákum, David Erler kontratenór, Benedikt Kristjánssyni tenór og Oddi A. Jónssyni bassa. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. Bein útsending á Rás 1.

Upplýsingar

Dagsetn:
júní 9
Tími
11:00 - 12:00
Viðburður Category: