Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

HÁTÍÐARMESSA – 343. ártíð Hallgríms Péturssonar.

29. október, 2017 @ 11:00 - 12:00

Hátíðarmessa kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og dr. Sigurður Árni Þórðarson, sem predikar. Tónlistarflutningur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Björn Steinar Sólbergsson orgel Oddur A. Jónsson bassi og Inga Rós Ingólfsdóttir selló, stjórnandi Hörður Áskelsson.  Fermingarbörn taka þátt og barnastarf í umsjón Ingu Harðardóttur. Kaffisopi eftir messu. 

Allir velkomnir.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
29. október, 2017
Tími
11:00 - 12:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
http://hallgrimskirkja.is