Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hátíðartónleikar á hvítasunnukvöld með Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkj kl. 20:00

júní 9 @ 20:00 - 21:00 UTC+0

20.00
Vivaldi – Telemann – Bach

Hátíðartónleikar á hvítasunnukvöld með Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju.

Afburðaflytjendur frá mörgum heimslöndum sem mynda Alþjóðlegu barokksveitina flytja glæsilega hátíðartónlist með trompetum, pákum og strengjum,  m.a. hina heimsþekktu hljómsveitarsvítu í h-moll eftir J.S. Bach, þ.s. Georgia Brown flautuleikari frá Ástralíu leikur hinn glæsilega flautueinleik.

Konsertmeistari er Tuomo Suni.

Upplýsingar

Dagsetn:
júní 9
Tími
20:00 - 21:00
Viðburður Category: