Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Klais, klukkuspil og tölvur kl. 21:00

júní 8 @ 21:00 - 22:00 UTC+0

21.00
Klais, klukkuspil og tölvur. Tónlist eftir raftónskáld með nýjum hljómi, þ.s. midi-tölvubúnaður Klais orgelsins er nýttur og verk tónskáldanna leikin af tölvum.

Umsjónarmaður: Guðmundur Vignir Karlsson.ókeypis aðgangur- allir velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
júní 8
Tími
21:00 - 22:00
Viðburður Category: