
Kyrrðarstund
desember 12 @ 12:00 - 12:30 UTC+0
Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma en prestarnir flytja hugleiðingu dagsins og organistarnir leika á Klais orgelið.
Eftir stundina er súpa seld á vægu verði í Suðursalnum.
Allir hjartanlega velkomnir.