
Örkin og unglingar
desember 10 @ 19:30 - 21:30 UTC+0
Í Hallgrímskirkju er starfandi æskulýðsfélag sem heitir Örkin og unglingar. Starfið er fyrir unglinga í 8.-10. bekk og verða fundir á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 – 21:30 í kórkjallara Hallgrímskirkju.
Margt skemmtilegt brallað saman.
Allir unglingar hjartanlega velkomnir!