Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Sorgin – ástin – lífið: Fyrirlestraröð í október

október 30 @ 12:00 - 13:00 UTC+0

Í fimm frásögnum miðla framsögumenn reynslu af áföllum, sorg, missi, ást og lífi. Þau ræða um viðbrögð, hvaða innsæi úrvinnsla veitir og hvernig hægt er að lifa eftir umsnúninginn.

Umsjón dagskrár hafa prestar Hallgrímskirkju: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson.

30. október, miðvikudagur, kl. 12-12,45 í Norðursal Hallgrímskirkju.

Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur flytur erindið: „Ástin, drekinn og dauðinn“

Upplýsingar

Dagsetn:
október 30
Tími
12:00 - 13:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
http://hallgrimskirkja.is