Fjölskylduguðþjónusta og aðventuhátíð sunnudaginn 9. desember kl. 11

Umsjón hafa sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Inga Harðardóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur. Organisti er Hörður Áskelsson. Aðstoð við helgileik Unnur Sesselía Ólafsdóttir. Ragnheiður Bjarnadóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir aðstoða, ásamt messuþjónum. Aðventuhátíð eftir guðþjónustu, við syngjum jólasöngva og góðir gestir kíkja í heimsókn. Allir hjartanlega… More Fjölskylduguðþjónusta og aðventuhátíð sunnudaginn 9. desember kl. 11

Fjölskylduguðþjónusta 18. desember kl. 11

Umsjón hafa sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Inga Harðardóttir cand.theol. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur. Leiðbeinendur úr Sunnudagaskólanum aðstoða. Leikhópurinn Perlan sýnir helgileik undir leikstjórn Bergljótar Arnalds. Organisti er Hörður Áskelsson. Allir eru velkomnir, eftir guðþjónustu verður boðið upp á kaffi í suðursal, við syngjum jólasöngva og góðir gestir kíkja… More Fjölskylduguðþjónusta 18. desember kl. 11