Fyrirbænamessa í kórkjallara á þriðjudögum
31. ágúst, 2015
Prestar kirkjunnar leiða notalega fyrirbænamessu í kórkjallara kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin.
Prestar kirkjunnar leiða notalega fyrirbænamessu í kórkjallara kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir notalega fyrirbænamessu í kórkjallara kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin.
Fyrirbænamessur eru í kórkjallara Hallgrímskirkju alla þriðjudaga kl. 10,30. Árdegismessur eru í kór kirkjunnar á miðvikudagsmorgnum kl. 8 árdegis. Messuþjónar íhuga, biðja bænir og útdeila ásamt með presti. Allir velkomnir.