Sálmafoss á menningarnótt

Á menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst, verður sannkölluð tónlistarveisla í Hallgrímskirkju, ókeypis og opin öllum. Tónleikaveislan stendur milli 15.00 – 21.00 og dagskráin er svohljóðandi.: Kl. 15.00 – Fimm nýjir sálmar eftir 10 konur verða frumfluttir. Tónskáldin eru: Þóra Marteinsdóttir, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Bára Grímsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir og Sóley Stefánsdóttir. Skáldin eru: Þórdís Gísladóttir, Iðunn Steinsdóttir, Kristín Ómarsdóttir,… More Sálmafoss á menningarnótt

Dagskrá Kirkjulistahátíðar 14. – 23. ágúst

Mikið verður um dýrðir næstu daga í Hallgrímskirkju meðan Kirkjulistahátíð stendur yfir. Hérna er yfirlit yfir dagskrána eftir órotóriuna Salómons.: Mánudagurinn 17. ágúst kl. 21.00 – Klais orgelið í nýjum víddum.  Ungir raftónlistarmenn nýta sér nýjan tæknibúnað Klais-orgelsins og bjóða upp á tónlistarupplifun í hljóðheimi hins magnaða orgels Hallgrímskirkju með sínum 5273 pípum. Þriðjudagurinn 18.… More Dagskrá Kirkjulistahátíðar 14. – 23. ágúst

Enskur tíðarsöngur eða Evensong með King’s Men

Magnaður 18 manna karlakór frá Cambridge syngur á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju. Föstudaginn 21. ágúst kl. 17.00 munu þeir syngja tíðarsöng að enskum hætti og með þeim munu þjóna dr. Sigurður Árni Þórðarson, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin til tíðagerðar í íslenskri kirkju en að enskum hætti. King’s Men… More Enskur tíðarsöngur eða Evensong með King’s Men

Setning Kirkjulistahátíðar 2015 og óratóría Salómons eftir G.F. Händel

Mikið verður um dýrðir þegar Kirkjulistahátíð 2015 verður sett föstudaginn 14. ágúst kl. 17. Þar mun alþjóðlega barokksveitin í Den Haag leika og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Opnuð verður myndlistarsýning Helga Þorgils Friðjónssonar, barokkdans verður stiginn og ávörp flytja biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir og dr. Sigurður Árni Þórðarson. Setningin er ókeypis og allir velkomnir. Um helgina verða… More Setning Kirkjulistahátíðar 2015 og óratóría Salómons eftir G.F. Händel