Hátíðarhljómar við áramót – Laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. desember báðir kl. 16:30

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT 30. desember laugardagur kl. 16.30 (AUKATÓNLEIKAR) 31. desember Gamlársdagur 16.30 (ath breyttan tíma) Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir J.S. Bach, Albinoni, Purcell, Petz o fl. barokkmeistara. Einir vinsælustu… More Hátíðarhljómar við áramót – Laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. desember báðir kl. 16:30

Hádegisjól með Schola cantorum

Hádegisjól með Schola cantorum föstudaginn 15. desember klukkan 12.00. Tónleikarnir eru aðrir í röð þriggja hádegistónleika kórsins á föstudögum í desember. Á efnisskránni eru ýmsir vinsælir aðventu- og jólasöngvar, m.a. ný útsetning eftir Auði Guðjohnsen kórfélaga á Hátíð fer að höndum ein. Einsöngvarar eru úr röðum kórsins og föstudaginn 8. des. eru það Guðmundur Vignir Karlsson tenór, sem syngur einsöng í Betlehemsstjörnunni eftir Áskel… More Hádegisjól með Schola cantorum

Opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar í Hallgrímskirkju

BIRTING / ILLUMINATION OPNUN SÝNINGAR ERLINGS PÁLS INGVARSSONAR Í HALLGRÍMSKIRKJU SUNNUDAGINN 3. DESEMBER KL. 12:15 Listvinafélag Hallgrímskirkju býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar: BIRTING / ILLUMINATION í Hallgrímskirkju sunnudaginn 3. desember 2017 eftir messu kl. 12:15. Við opnunina segir listamaðurinn stuttlega frá verkum sínum. Boðið er upp á léttar veitingar. Allir velkomnir í messuna !! Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Sýningin er tileinkuð birtingu, ljóskomu í sinni margþættu mynd. Á þeim árstíma sem hún stendur yfir er hátíð þar sem minnst er fæðingu barns,… More Opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar í Hallgrímskirkju

ÁRÍÐANDI! TÓNLEIKUM Schola cantorum á Allra heilagra messu sunnudaginn 5. nóv nk.FRESTAÐ

Fyrirhuguðum tónleikum Schola cantorum á Allra sálna messu í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 er aflýst vegna veðurs í samráði við sérfræðinga á Veðurstofunni. Þessir árlegu tónleikar þegar látinna minnst eru ávallt mjög vel sóttir af innlendum sem erlendum tónleikagestum og vilja forsvarsmenn Listvinafélagsins ekki eiga á hættu að fólk komi og lendi í vandræðum vegna mikils vindstyrks… More ÁRÍÐANDI! TÓNLEIKUM Schola cantorum á Allra heilagra messu sunnudaginn 5. nóv nk.FRESTAÐ

Opnun sýningar föstudaginn 25. ágúst kl. 18

Alpha & Omega Fredrik Söderberg Christine Ödlund   Ný sýning á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju með verkum sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik Söderberg, Alpha & Omega, verður opnuð í Hallgrímskirkju 25. ágúst 2017 kl. 18. Listvinafélaginu er mikill heiður af því að fá þessa virtu sænsku listamenn til að sýna í forkirkjunni, en þetta er í fyrsta sinn… More Opnun sýningar föstudaginn 25. ágúst kl. 18

501 naglar – Opnun sumarsýningar Listvinafélags Hallgrímskirkju

OPNUN SUMARSÝNINGAR LISTVINAFÉLAGS HALLGRÍMSKIRKJU Gretar Reynisson: 501 NAGLI Listsýning Gretars Reynissonar, 501 NAGLI, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. maí 2017 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju sem fagnar 35. starfsári sínu á þessu ári. Allir eru hjartanlega velkomnir og verða léttar veitingar í boði Hallgrímssafnaðar.   Hinn 31. október 1517 negldi Marteinn… More 501 naglar – Opnun sumarsýningar Listvinafélags Hallgrímskirkju

Opnun sýningar HILMA STÚDÍUR: SVANIR

Hilma stúdíur: Svanir  Listsýning Jóns B. K. Ransu Opnun föstudaginn 3. mars kl. 18:00 í Hallgrímskirkju Sýningin er í forkirkjunni og verður opnunin við messulok. Léttar veitingar verða í boði Hallgrímssafnaðar og allir hjartanlega velkomnir. Jón B. K. Ransu hefur rýnt í verk sænsku listakonunnar Hilmu af Klint (1862-1944) og heimfært tilraunir hennar yfir í eigið myndmál,… More Opnun sýningar HILMA STÚDÍUR: SVANIR

Schubert ljóðakvöld í Suðursal Hallgrímskirkju 15. febrúar kl. 20

Efnt verður til sérstakra Schubert ljóðatónleika í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20 með hinum margverðlaunuðu Oddi A. Jónssyni, barítón og Somi Kim, píanista.  Á dagskránni eru ljóð Heine úr Schwanengesang, Gesänge des Harfners úr Wilhelm Meister eftir Goethe og valin Schubert ljóð. Lofa má einstakri upplifun á ljóðakvöldi í mikilli nálægð við afburða listamenn, en leikið er… More Schubert ljóðakvöld í Suðursal Hallgrímskirkju 15. febrúar kl. 20

Tónleikar með kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20

Í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju mun Kór Harvardháskóla halda tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá með nýlegri bandarískri og breskri kórtónlist og eldri verkum eftir William Byrd o.fl., ásamt mótettunni „Der Geist hilft unser Schwachheit auf“ eftir J.S. Bach. Stjórnandi er Edward… More Tónleikar með kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20