Messa og barnastarf á pálmasunnudag 25. mars kl. 11

Pálmasunnudagur 25. mars kl. 11 Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju   Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Gestakórinn King‘s Voices frá Cambridge syngur. Stjórnandi er Ben Parry. Björn Steinar Sólbergsson er organisti. Edward Reeve leikur eftirspil. Umsjón með barnastarfi hefur Inga… More Messa og barnastarf á pálmasunnudag 25. mars kl. 11

Messa og barnastarf 11. mars kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju 11. mars 2018 kl. 11 Fjórði sunnudagur í föstu Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. George Mason University Singers og félagar úr National Philharmonic Chorale syngja. Dr. Stan Engebretson, stjórnandi. Jane Moore Kaye, meðleikari. Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson. Organisti er Björn… More Messa og barnastarf 11. mars kl. 11

Messa og barnastarf 25. febrúar kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju 25. febrúar 2018 kl. 11 Annar sunnudagur í föstu Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.  Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi.  Eftir messu er opnuna á listsýningunni SYNJUN / REFUSAL í fordyri kirkjunnar. Léttar veitingar… More Messa og barnastarf 25. febrúar kl. 11

Messa og barnastarf 28. janúar kl. 11

Messa og barnastarf Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu 28. janúar kl. 11 Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjá með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir.   Messuskráin er fyrir neða í tölvutæku… More Messa og barnastarf 28. janúar kl. 11

Messa og barnastarf 14. janúar kl. 11

Hallgrímskirkja  Messa og barnastarf 14. janúar kl. 11  Annar sunnudagur eftir þrettánda Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjá með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi. Fyrir prédikun geta börnin farið í barnastarfið sem verður í Suðursalnum.… More Messa og barnastarf 14. janúar kl. 11

Messa og barnastarf kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Pétur Úlfarsson nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng og leikur á fiðlu. Umsjá með barnastarfi hefur Rósa Árnadóttir og æskulýðsleiðtogar. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin.

Messa og barnastarf 24. september kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjá með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og leiðtogar. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf 17. september kl. 11

Fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð, Hallgrímskirkja kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Ragnheiður, Karítas og Hreinn. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin.   Messuskráin í tölvutæku formi: 170917.Fjórtándi.sd.e.þrenningarhátíð

Messa og barnastarf 10. september kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna sem prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur og leiðtoga. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og upphaf barnastarfsins

Hallgrímskirkja Tólfti sunnudagur eftir þrenningarhátíð 3. september 2017 Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum. Barnastarfið hefst í messunni en síðan verður gengið saman í Suðursalinn þar… More Messa og upphaf barnastarfsins