Sálmafoss á Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík 2017 Sálmafoss í Hallgrímskirkju 19. ágúst klukkan 15 – 21   Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila tímanum sameinast allir í söng og gleði með kór og orgelinu. Samfelld dagskrá kl. 15-21… More Sálmafoss á Menningarnótt

Sálmafoss á Menningarnótt í 10. skiptið í Hallgrímskirkju

Sálmafoss 2016 í Hallgrímskirkju 20. ágúst kl. 15:00 – 21:00 Glæsilegir einsöngvarar, fjölbreyttir kórar, Klaisorgelið í allri sinni dýrð, tölvustýrt orgel, nýjir sálmar, almennur söngur, kaffihús með ilmandi vöfflum og kaffi úr antikbollum!  Sálmafoss hefur verið haldinn árlega í Hallgrímskirkju á Menningarnótt frá árinu 2007 og er þetta því 10. sinn sem Menningarnótt er fagnað með þessu sniði… More Sálmafoss á Menningarnótt í 10. skiptið í Hallgrímskirkju

Sálmafoss á menningarnótt

Á menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst, verður sannkölluð tónlistarveisla í Hallgrímskirkju, ókeypis og opin öllum. Tónleikaveislan stendur milli 15.00 – 21.00 og dagskráin er svohljóðandi.: Kl. 15.00 – Fimm nýjir sálmar eftir 10 konur verða frumfluttir. Tónskáldin eru: Þóra Marteinsdóttir, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Bára Grímsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir og Sóley Stefánsdóttir. Skáldin eru: Þórdís Gísladóttir, Iðunn Steinsdóttir, Kristín Ómarsdóttir,… More Sálmafoss á menningarnótt

Dagskrá Kirkjulistahátíðar 14. – 23. ágúst

Mikið verður um dýrðir næstu daga í Hallgrímskirkju meðan Kirkjulistahátíð stendur yfir. Hérna er yfirlit yfir dagskrána eftir órotóriuna Salómons.: Mánudagurinn 17. ágúst kl. 21.00 – Klais orgelið í nýjum víddum.  Ungir raftónlistarmenn nýta sér nýjan tæknibúnað Klais-orgelsins og bjóða upp á tónlistarupplifun í hljóðheimi hins magnaða orgels Hallgrímskirkju með sínum 5273 pípum. Þriðjudagurinn 18.… More Dagskrá Kirkjulistahátíðar 14. – 23. ágúst