Hádegisbæn

Í hádeginu á mánudögum leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.15. Verið hjartanlega velkomin.  

Ensk messa kl. 14 / English service at 2 pm

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. __________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Organist is Björn Steinar Sólbergsson. Coffee after service. Welcome.

Messa og barnastarf 24. september kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjá með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og leiðtogar. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Er siðbót svarið við umhverfisvandanum?

Fræðslumorgun í Hallgrímskirkju kl. 10 í kórkjallara Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor verður sú fyrsta til að koma í heimsókn til okkar á fræðslumorgna en hún mun flytja erindið: Er siðbót svarið við umhverfisvandanum?  Siðbótin spratt fram vegna þess að siðbótarmennirnir töldu að fagnaðarerindið væri ekki til sölu. Og þeim anda vilja kristnir menn lifa og boða að… More Er siðbót svarið við umhverfisvandanum?

Árdegismessa

Árdegismessa er alla miðvikudaga kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir ásamt messuþjónum þennan miðvikudaginn. Morgunverður eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf 17. september kl. 11

Fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð, Hallgrímskirkja kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Ragnheiður, Karítas og Hreinn. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin.   Messuskráin í tölvutæku formi: 170917.Fjórtándi.sd.e.þrenningarhátíð

Fyrsta hádegisbæn vetrarins

Flesta mánudaga yfir árið er hádegisbænastund í kirkjunni kl. 12.15. Stundin er í umsjón hennar Sigrúnar Ásgeirsdóttur og er hún ávallt hjá Maríumyndinni inn í kirkju, vinstra meginn við altarið. Allir hjartanlega velkomnir.

Messa og barnastarf 10. september kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna sem prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur og leiðtoga. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Upphaf vetrarstarfsins

Í september hefst allt okkar venjulega safnaðarstarf sem verður í gangi yfir veturinn. Hallgrímskirkja býður upp á fjölbreytt safnaðarstarf og listalíf en yfirlit yfir störfin eru hér fyrir neðan. Vertu hjartanlega velkomin í kirkjuna, við tökum vel á móti þér.  Árdegismessa Á miðvikudögum kl. 8 er öflugur hópur sem hittist inn í kirkju til söngs… More Upphaf vetrarstarfsins

Messa og upphaf barnastarfsins

Hallgrímskirkja Tólfti sunnudagur eftir þrenningarhátíð 3. september 2017 Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum. Barnastarfið hefst í messunni en síðan verður gengið saman í Suðursalinn þar… More Messa og upphaf barnastarfsins