Messa og barnastarf sunnudaginn 7. október kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 7. október kl. 12 19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón barnastarfs Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir. Kaffisopi eftir messu.  Allir velkomnir. 

Ensk messa sunnudaginn 30. september kl. 14 / English service with holy communion sunday 30th September at 2pm

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Organist is Björn Steinar Sólbergsson. Coffee after service. Welcome.

Messa og barnastarf sunnudaginn 30. september kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 30. september kl. 11 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð   Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir, Karítas Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir. … More Messa og barnastarf sunnudaginn 30. september kl. 11

Árdegismessa á miðvikudögum

Góð leið til þess að byrja daginn, árdegismessa kl. 8 á miðvikudögum. Sungið, beðið og hlýtt á stutta hugleiðingu í góðu samfélagi. Prestar og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. sólarupprás Verið hjartanlega velkomin.

Fjölskyldumessa og barnastarf 23. september 2018, kl:11

Fjölskyldumessa og barnastarf 23. september 2018, kl:11 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Inga Harðardóttir leiða stundina. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Elísabet Þórðardóttir leikur á orgel. Starfsfólk Sunnudagaskólans aðstoðar. Ritningarlestur: Guðspjallssagan   Allir hjartanlega velkomnir

Verði ljós

Í Hallgrímskirkju er ljósberi með sætum fyrir bænakerti. Þangað leitar fólk og kveikir á kertum, vitjar ástvina í huganum og biður bænir. Á hnattlaga ljósberanum eru sæti fyrir 61 bænakerti. Í honum miðjum er stórt kerti sem er tákn fyrir heimsljós Guðs, Jesú Krist. Hallgrímskirkja er ekki aðeins mest myndaða hús og fjölsóttasti ferðamannastaður landsins,… More Verði ljós

Dagur íslenskrar náttúru og messan

Elskum við náttúruna? Er nátturan náungi okkar? Sunnudagurinn 16. september er dagur íslenskrar náttúru. Barnastarfið og messan verða kl. 11 og náttúrutengsl okkar verða íhuguð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari og prédika í samtalsprédikun. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Bænir og… More Dagur íslenskrar náttúru og messan

Árdegismessa á miðvikudögum

Góð leið til þess að byrja daginn, árdegismessa kl. 8 á miðvikudögum. Sungið, beðið og hlýtt á stutta hugleiðingu í góðu samfélagi. Prestar og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. sólarupprás Verið hjartanlega velkomin.