Kvenfélagsfundur

Kvenfélag Hallgrímskirkju verður með mánaðarlegan fund miðvikudaginn 20. janúar í Suðursal kirkjunnar kl. 17. Hittast með handavinnuna. Kaffi og veitingar með. Allir velkomnir.

Krílasálmar

Krílasálmar á morgun, þriðjudaginn 15. janúar kl. 11:30 og verða út maí. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, þjóðlög og barnavísur eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Það er sungið fyrir þau og spilað á hin ýmsu hljóðfæri, þeim vaggað, dansað… More Krílasálmar

Þorrafundur Kvenfélagsins

Þorrafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 18.30. Að venju svigna borðin undan þjóðlegu góðgæti. Séra Karl Sigurbjörnsson verður sérstakur gestur fundarins og mun hann flytja okkur erindi. Verð 4.500 krónur á manninn. Skráning hjá kirkjuvörðum eða hjá Ásu í síma 8454648. Hlökkum til að sjá ykkur! Stjórnin

Kraftmikið safnaðarstarf 2019

Nýja árið kallar á öflugt safnaðarstarf. Hallgrímskirkja miðar að því að vera með starf fyrir alla aldurshópa og fastir liðir eru eins og hér segir: Hádegisbænir: Hefst aftur mánudaginn 7. janúar og er alla mánudaga kl. 12:15. Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir og stundin er ávallt við Maríualtari inn í kirkju. Fyrirbænamessa/guðþjónusta: Hefst aftur þriðjudaginn 8. janúar… More Kraftmikið safnaðarstarf 2019