Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Sunnudaginn 22. júlí klukkan 17, leikur Thierry Escaich, verk eftir O. Messiaen, sjálfan sig, Orgelsónötu nr. 1 eftir Mendelssohn og Romance & Final eftir L. Vierne. Miðaverð kr. 2.500. Efnisskrá:  Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809‒1847 Orgelsónata í f-moll, op. 65, nr. 1 Allegro – Adagio –Andante recitativo – Allegro assai vivace  Prélude et fugue improvisé en style… More Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardaginn 21. júlí klukkan 12 er komið að Thierry Escaich organista við Saint-Étienne-du-Mont kirkjuna í París. Escaich er á meðal þekktustu konsertorganista í heiminum í dag, rómaður spunasnillingur og eftirsóttur kennari. Á fyrri tónleikum sínum í Hallgrímskirkju leikur Escaich m.a. verkið Piéce Heroique eftir César Frank og spunaverk eftir sjálfan sig. Miðaverð kr. 2.000. Á… More Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. júlí kl. 12:00 -12:30 Organ concert Thursday July 26 @ Noon Fimmtudaginn 19. júlí klukkan 12 áttu að vera tónleikar sópransöngkonunnar Þórunnar E. Pétursdóttur og organistans Lenku Mátéóvu, eins og auglýst hafði verið. Þeir falla því miður niður vegna veikinda. Í skarðið hleypur einn af bestu organistum okkar af… More Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12

Fimmtudaginn 12. júlí kl. 12 leika Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, altflautu, bassaflautu, kontrabassaflautu og orgel, þar á meðal er einn frumflutningur. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is.        Pamela De Sensi stundaði nám… More Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 11. júlí kl 12

Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á fjórðu kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 11. júlí kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við söngvarana og kynnast starfi kórsins. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 11. júlí kl 12

Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri, sunnudaginn 8. júlí kl. 17

Á aðaltónleikum vikunnar, sunnudaginn 8. júlí kl. 17, leikur hinn heimsþekkti Winfried Bönig, aðalorganisti Kölnardómkirkju, verk eftir Karg-Elert, Widor, Chaconne í d-moll eftir Bach og auk þess hið fræga Adagio eftir Samuel Barber. Miðaverð er kr. 2.500. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkutíma fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa miða á midi.is Frá 2001 hefur… More Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri, sunnudaginn 8. júlí kl. 17

Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 7. júlí kl. 12

Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk eftir Vierne, Herbert Howells ásamt Prelúdíu og fúgu í a-moll eftir Bach og Battagliu eftir Johann Caspar Kerll. Miðaverð kr. 2.000. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkutíma fyrir tónleikana,… More Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 7. júlí kl. 12

Orgeltónleikar Kitty Kovács, fimmtudaginn 5. júlí kl 12

Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12 leikur organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum, Kitty Kovács, verk eftir Johann Sebastian Bach, Tournemire og hina undurfögru Vocalisu Rachmaninovs. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is. Kitty Kovács er fædd í Győr í Ungverjalandi árið 1980 og útskrifaðist árið 2003 frá tónlistardeild Széchenyi… More Orgeltónleikar Kitty Kovács, fimmtudaginn 5. júlí kl 12

Orgeltónleikar laugardaginn 30. júní kl. 12:00 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag

 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag Laugardaginn 30. júní kl. 12 er komið að fyrstu alþjóðlegu orgelstjörnu sumarsins, Irenu Chřibková frá Tékklandi, sem er aðalorganisti við hina frægu Basilíku Heilags Jakobs í miðborg Prag. Irena mun leika verk eftir Bernando Storace, Jean-Marie Plum, Konsert í h-moll eftir Walther og Marche religieuse eftir Guilmant sem byggist á einum… More Orgeltónleikar laugardaginn 30. júní kl. 12:00 Irena Chřibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag