Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 29. ágúst kl. 12

Miðvikudaginn 29. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkustund fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa miða á midi.is. Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, hefur… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 29. ágúst kl. 12

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 22. ágúst kl. 12

Miðvikudaginn 22. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkustund fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa miða á midi.is. Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, hefur… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 22. ágúst kl. 12

Menningarnótt í Reykjavík 2018 -Sálmafoss í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 15 – 21.

Laugardaginn 18. ágúst frá kl. 15 – 21 verður vegleg tónlistardagskrá í boði, svokallaður Sálmafoss á Menningarnótt. Aðgangur að Sálmafossi er ókeypis, allir eru velkomnir!    Listvinafélag Hallgrímskirkju þakkar þeim stóra hópi tónlistarfólks og aðstoðarfólks, sem leggur þessari dagskrá lið sitt. Listrænn stjórnandi og ábyrgðarmaður Sálmafoss er Hörður Áskelsson kantor Hallgrímskirkju. DAGSKRÁ Kynnar: Dr. Sigurður Árni… More Menningarnótt í Reykjavík 2018 -Sálmafoss í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 15 – 21.

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 15. ágúst kl. 12

Miðvikudaginn 15. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur eftir Jón Ásgeirsson, Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Händel, Byrd, Sigurð Sævarsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Hjálmar H. Ragnarsson. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 15. ágúst kl. 12

Orgeltónleikar Hans-Ola Ericsson. Laugardaginn 11. ágúst kl.12 og sunnudaginn 12. ágúst kl.17

Laugardaginn 11. ágúst kl. 12 leikur hinn heimsfrægi organisti og prófessor við McGill-háskólann í Montréal, Hans-Ola Ericsson, verk eftir O. Lindberg og J.S Bach. Miðaverð kr. 2.000. Á seinni tónleikum sínum sunnudaginn 12. ágúst kl. 17, leikur  Hans-Ola Ericsson verk eftir J.S Bach, R. Wagner (Pílagrímakórinn úr Tannhäuser) og F. Liszt. Miðaverð kr. 2.500. 11. ágúst kl. 12.00: Hans-Ola Ericsson,… More Orgeltónleikar Hans-Ola Ericsson. Laugardaginn 11. ágúst kl.12 og sunnudaginn 12. ágúst kl.17

9.ágúst kl. 12.00: Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju

Fimmtudaginn 9. ágúst kl. 12  leikur organisti Seltjarnarneskirkju, Friðrik Vignir Stefánsson, verk eftir G. Böhm, L. Marchand og Bach (Prelúdía og fúga í d-moll). Miðaverð kr. 2.000.   Efnisskrá:  Georg Böhm 1661‒1733 Prelúdía og fúga í C-dúr                  Vater unser im Himmelreich  Louis Marchand 1669‒1732 Cinquième Livre d‘Orgue / Fimmta orgelbókin Basse… More 9.ágúst kl. 12.00: Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju

Schola cantorum hádegistónleikar miðvikudaginn 8. ágúst

Miðvikudaginn 8. ágúst kl. 12 syngur kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkustund fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa miða á midi.is. Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, hefur frá… More Schola cantorum hádegistónleikar miðvikudaginn 8. ágúst

Laugardaginnkl.12:00-12:30 og sunnudaginn kl. 17:00-18:00 Elke Eckerstorfer, organisti við St. Augustin kirkjuna i Vínarborg

Laugardaginn 4. ágúst kl. 12 leikur hin margverðlaunaða Elke Eckerstorfer, organisti við St. Augustin kirkjuna i Vínarborg, verk eftir Bach (Tokkata & fúga í d-moll), Saint-Säens, Brahms og Petrali. Miðaverð kr. 2.000. Á seinni tónleikum sínum, sunnudaginn 5. ágúst kl. 17 leikur Elke Eckerstorfer verk eftir Heredia, Bach, Mozart, Saint-Säens, Sulzer, Brahms og Liszt (Präludium… More Laugardaginnkl.12:00-12:30 og sunnudaginn kl. 17:00-18:00 Elke Eckerstorfer, organisti við St. Augustin kirkjuna i Vínarborg

Fimmtudaginn 2.ágúst kl. 12.00: Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík

Fimmtudaginn 2. ágúst kl. 12 leikur organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík, Kári Þormar, verk eftir Bach, Vierne (Carillon de Westminster), Tryggva M. Baldvinsson (Toccata Jubiloso), Böhm og Duruflé. Miðaverð kr. 2.000. 2.ágúst kl. 12.00: Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík  Efnisskrá:  Johann Sebastian Bach 1685‒1750 Tokkata í d-moll (dórísk), BWV 538/1  Louis Vierne 1870‒1937 Carillon de… More Fimmtudaginn 2.ágúst kl. 12.00: Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík

Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12:00  Schola cantorum

Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, íslenskar og erlendar kórperlur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Miðaverð kr. 2500. 1. ágúst kl. 12.00: Schola cantorum Efnisskrá: Íslenskar og erlendar kórperlur, m.a. eftir Sigvalda Kaldalóns og G. F. Händel. Schola cantorum,… More Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12:00  Schola cantorum