Eyland og lífland

Ein af merkilegustu bókum sem ég las í vetur er Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. Ég heillaðist af hugmyndaauðgi og dýpt þessarar skáldsögu. Söguþræðinum verður ekki lýst í nokkrum setningum, en þó hægt að upplýsa að í sögubyrjun detti Ísland úr sambandi við útlönd. Engar flugvélar koma til landsins eða fara, engin skip heldur. Öll… More Eyland og lífland

Trú úrelt?

Ágætt tímarit, Grapevine, er gefið út hér á landi og fjallar um íslensk málefni fyrir enskumælandi fólk. Nýlega var því haldið fram í þessu riti að vegna nútímaviðmiða hefði trúin hopað. Ein rökin eru að meðlimafjöldi þjóðkirkjunnar hafi minnkað. Á þrjátíu árum hefur fjöldinn lækkað um tuttugu prósent. En þrátt fyrir breytingar í kirkjuefnum er… More Trú úrelt?

Pabbar eru líka fólk.

Karlarnir eru hástökkvarar trúaruppeldisins. Hlutverk þeirra er ekki lengur að vera á kafi í steypu og puði heldur í velferð og lífshamingju barna sinna. Í predikun 8. janúar var rætt um Jesúafstöðuna, trúaruppeldi og hlutverk karla. Prédikunin er bæði á tru.is og sigurdurarni.is

Orðasóðar og frelsið

„Guðlast er að virða ekki hinn elskandi, leysandi og styðjandi Guð. Að Guð elskunnar sé ekki elskaður.“ Prédikun Sigurðar Árna í útvarpsmessunni í Hallgrímskirkju 2. október er að baki þessum smellum tru.is og sigurdurarni.is

Freki kallinn

Frekjurnar eru víða, á vinnustöðum, á heimilum, í pólitík – í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska. Í prédikun 18. september ræddi Sigurður Árni um andstæðurnar mýkt og frekju, auðmýkt og hroka. Hægt að nálgast ræðuna að baki þessum smellum tru.is… More Freki kallinn

Hvernig er Guð?

Hvaða erindi eiga þessir ungu menn, Belgar, við Guðna forseta og presta þjóðarinnar? Eigum við bara að taka úr sambandi öll nútímaviðmið í siðferði og trú? Já, hver er Guð? Þetta voru nokkrar spurningar sem hljómuðu í messunni 4. september. Sigurður Árni talaði um guðsmynd, afstöðu til siðferðis, Biblíunnar og samtíma. Hugleiðingin er að baki… More Hvernig er Guð?

Prédikun seinasta sunnudags

Prédikun 21. ágúst 2016 í Hallgrímskirkju. Inga Harðardóttir Cand.theol flutti.  Í hans heimi eru allir vinir Fyrir fjórum árum – upp á dag- fékk ég dreng í fangið mitt í fæðingarlaug í sólbjartri stofunni heima. Þvílíkt undur að fá slíkt kraftaverk í hendurnar – þvílík óverðskulduð ástargjöf frá skaparanum að vera treyst fyrir nýju lífi.… More Prédikun seinasta sunnudags

Ísland vann Euro 2016

Aldrei hefur Íslendingum þótt eins gaman að vera í Evrópu. Af hverju? Ekki vegna töfra í tánum eða allra markanna á EM í fóbolta. Fótboltinn er ekki boltaböl heldur gegnir trúarlegum hlutverkum sem vert er að íhuga. Í prédikun 10. júlí var fjallað um trú, knattspyrnu, lífið og mál hjartans. Prédikunin er á tru.is og… More Ísland vann Euro 2016

Guð blessi Ísland

Boðskapur fyrir rappið á Austurvelli. Góður stjórnandi er sá sem engin svik eru í. Lífið er hæsta gjaldið. Trúmennskan er ekki innflutt, ekki útflutt í skjólin heldur, hún er heimaræktuð. Prédikun í Hallgrímskirkju 10. apríl, 2016 er að baki báðum þessum smellum, sigurdurarni.is og tru.is

Kristur er upprisinn

Hún minnti á að ef Guð væri til, páskarnir væru hátíð lífins, Jesús væri á lífi og Guð væri besti ferðafélagi mannsins væri ótti skiljanlegur en ætti þó ekki að fylla hugann og myrkva veröldina. Guð væri sterkari en brjálaðir karlar sem lékju sér að fjöreggjum heimsins. Þessi lífsviska ófst inn í trú mína og… More Kristur er upprisinn