Hvernig er Guð?

Hvaða erindi eiga þessir ungu menn, Belgar, við Guðna forseta og presta þjóðarinnar? Eigum við bara að taka úr sambandi öll nútímaviðmið í siðferði og trú? Já, hver er Guð? Þetta voru nokkrar spurningar sem hljómuðu í messunni 4. september. Sigurður Árni talaði um guðsmynd, afstöðu til siðferðis, Biblíunnar og samtíma. Hugleiðingin er að baki… More Hvernig er Guð?

Prédikun seinasta sunnudags

Prédikun 21. ágúst 2016 í Hallgrímskirkju. Inga Harðardóttir Cand.theol flutti.  Í hans heimi eru allir vinir Fyrir fjórum árum – upp á dag- fékk ég dreng í fangið mitt í fæðingarlaug í sólbjartri stofunni heima. Þvílíkt undur að fá slíkt kraftaverk í hendurnar – þvílík óverðskulduð ástargjöf frá skaparanum að vera treyst fyrir nýju lífi.… More Prédikun seinasta sunnudags

Ísland vann Euro 2016

Aldrei hefur Íslendingum þótt eins gaman að vera í Evrópu. Af hverju? Ekki vegna töfra í tánum eða allra markanna á EM í fóbolta. Fótboltinn er ekki boltaböl heldur gegnir trúarlegum hlutverkum sem vert er að íhuga. Í prédikun 10. júlí var fjallað um trú, knattspyrnu, lífið og mál hjartans. Prédikunin er á tru.is og… More Ísland vann Euro 2016

Guð blessi Ísland

Boðskapur fyrir rappið á Austurvelli. Góður stjórnandi er sá sem engin svik eru í. Lífið er hæsta gjaldið. Trúmennskan er ekki innflutt, ekki útflutt í skjólin heldur, hún er heimaræktuð. Prédikun í Hallgrímskirkju 10. apríl, 2016 er að baki báðum þessum smellum, sigurdurarni.is og tru.is

Kristur er upprisinn

Hún minnti á að ef Guð væri til, páskarnir væru hátíð lífins, Jesús væri á lífi og Guð væri besti ferðafélagi mannsins væri ótti skiljanlegur en ætti þó ekki að fylla hugann og myrkva veröldina. Guð væri sterkari en brjálaðir karlar sem lékju sér að fjöreggjum heimsins. Þessi lífsviska ófst inn í trú mína og… More Kristur er upprisinn

Í tísku að vera í kvenfélagi

Á konudaginn, 21. febrúar sl. flutti Hjördís Jensdóttir kvenfélagskona og messuþjónn eftirfarandi hugvekju um gildi og starf kvenfélaga: Kæru kirkjugestir ! Vitið þið að það er í tísku að vera í kvenfélagi ? Konur á öllum aldri er í allskonar kvenfélögum og gera þar mörg kraftaverkin. Kvenfélög um allt land hafa gefið milljarða til samfélagsins… More Í tísku að vera í kvenfélagi

Þinn Jesús?

Menn hafa leitað að Jesú um aldir. Sumir hafa fundið Jesú en aðra hefur Jesús fundið. En allir sem verða vinir Jesú túlka samskiptin með einhverjum hugmyndum, lýsingum og nokkrir síðan með kenningum um hver hann sé og hafi verið. Og nálgun fólks og kenningar eru með ýmsum hætti og hver samtíð þráir og túlkar… More Þinn Jesús?

Heillakarlinn Jósef

Þegar fólkið þitt spyr þig heima á eftir: “Hvernig var í messunni í kirkjunni?” þá getur þú svarað: “Það var alger draumur!” Jú, vegna þess að í dag íhugum við drauma í fornöld, draum Guðs og svo þinn eigin draum. Hver er hann? Hvað dreymir þig? Jósef kemur í ljós Við þekkjum aðalfólkið í jólasögunni,… More Heillakarlinn Jósef

Ég elska þig

Guð gefi þér gleðileg jól. Og jólagleðin má berast á milli fólksins hér í kirkjunni. Gerðu svo vel að rétta fólkinu sem situr við hlið þér í bekjunum hendina og bjóða gleðileg jól! Já, gleðileg jól eru komin, undrið er loksins orðið. Í kyrru þessa hliðs himins máttu láta fara vel um þig og hugsa:… More Ég elska þig