Jólin hans Hallgríms

Sýningin Jólin hans Hallgríms verður opnuð í Hallgrímskirkju mánudaginn 25. nóvember og stendur til jóla. Sýningin er fyrir börn á öllum aldri. Í fimmta sinn býður Hallgrímskirkja leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík og nágrenni að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju í aðdragandi jólanna. Í heimsókninni er sagt frá því hvernig jólin voru fyrir 400 árum… More Jólin hans Hallgríms

Svefnráðgjöf á foreldramorgni

Foreldramorgnar í Hallgrímskirkju fá góðan gest í heimsókn á morgun, miðv., 6. nóv.  Gesturinn heitir Ingibjörg Leifsdóttir og hún er hjúkrunarfræðingur og svefnráðgjafi og mun spjalla við foreldrana um svefn barna. Playgroup in Hallgrímskirkja will be having a guest tomorrow, 6. nóv.  The guest name is Ingibjörg Leifsdóttir and she is a nurse and a… More Svefnráðgjöf á foreldramorgni