Orgeltónleikar – Willibald Guggenmos

Willibald Guggenmos Organisti frá St. Gallen, Swiss Laugardagurinn 29. júlí kl. 12 / Sunnudagurinn 30. júlí kl. 17 Tónlist eftir: Jean Marie Plum, Bourgeois, Garbizu, William Faulkes. / Gigout, Dupont, J.S. Bach, M.Dupré, Pierre Cochereau, Vierne. Willibald Guggenmos lauk þremur Mmus-gráðum frá Tónlistarháskólunum í Augsburg og í München í Þýskalandi, í píanóleik, stjórnun og í orgelleik. Frá 2004 hefur hann verið… More Orgeltónleikar – Willibald Guggenmos

Tónleikar 27. júlí kl. 12

    Fimmtudaginn 27. júlí kl. 12 Tónlist eftir: H. Schütz, J.S. Bach, A. Dvorák, F. Mendelssohn Hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson fóru til náms í Düsseldorf í Robert Schumann tónlistarháskólanum haustið 1976. Þar kynntust þau Andreas Schmidt en hann og Hörður voru þá báðir í framhaldsnámi í kirkjutónlistardeildinni. Hörður hélt áfram með kirkjutónlistina á meðan… More Tónleikar 27. júlí kl. 12

Schola Cantorum hádegistónleikar á morgun

SCHOLA CANTORUM HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12 21. júní – 31. ágúst Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn „Tónlistarflytjandi ársins 2016” á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á tónleikum í Noregi, Svíþjóð,… More Schola Cantorum hádegistónleikar á morgun

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrirbænamessa

Þriðjudaginn 25. júlí kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

David Cassan orgeltónleikar

David Cassan Hlaut 1. sæti í The Chartre International Organ Competition 2016 Laugardaginn 22. júlí kl. 12 / Sunnudaginn 23. júlí kl. 17 Tónlist eftir: G.F.Händel, Sibelius, D.Cassan / J.S. Bach, Saint-Saëns, Vierne,Widor, Dupré, Stravinsky, D. Cassan Franski organistinn David Cassan stundaði nám m.a. hjá Thierry Escaich, Philippe Lefebvre og François Espinasse við Listaháskóla Parísar (Conservatoir National Supérieur… More David Cassan orgeltónleikar

Orgel & klarínett tónleikar

EXULTAVIT Einar Jóhannsson, klarínett Douglas A. Brotiche, orgel Fimmtudaginn 20. júlí kl. 12 Tónlist eftir: J.S. Bach, Jónas Tómasson, Otto Olsson, Tartini. Einar Jóhannesson fæddist í Reykjavík og nam klarínettleik við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Gunnari Egilson og í The Royal College of Music í London þar sem kennarar hans voru Bernard Walton og John McCaw. Þar… More Orgel & klarínett tónleikar

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrirbænamessa

Þriðjudaginn 18. júlí kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.