Messa 21. júlí kl 11

Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttir í messunni 21. júlí kl. 11. Kjartan Ognibene leikur á orgelið. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Útspil: Yves Rechsteiner. Hann leikur einnig á tónleikum kl. 17.

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi / Wonderful organ music with Yves Rechsteiner concert organist from France in Hallgrímskirkja this weekend

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 – 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P Rameau.   Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Sunnudagur 21. júlí  kl. 17.00 –… More Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi / Wonderful organ music with Yves Rechsteiner concert organist from France in Hallgrímskirkja this weekend

Spennandi tónleikar á fimmtugaginn 18. Júlí kl.12 með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Spennandi tónleikar með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni  Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00 – 12.30 Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson og Manuel Rodriguez Solano ásamt Vilhjálmi Inga Sigurðarsyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni… More Spennandi tónleikar á fimmtugaginn 18. Júlí kl.12 með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!   Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar… More Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!

Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí. Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt fyrir ungan aldur hefur Johannes unnið til fjölda verðlauna.… More Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

Messa 14. júlí kl 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari í messunni 14. júlí kl. 11. Kjartan Ognibene leikur á orgelið. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Útspil: Johannes Zeinler. Hann leikur einnig á tónleikum kl. 17.

Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 – Orgeltónleikar: Eyþór Franzson Wechner

Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach. Eyþór Franzson Wechner fæddist á Akranesi. Hann byrjaði að læra á píanó 7 ára gamall en skipti 14 ára yfir á orgel, í fyrstu undir leiðsögn Úlriks Ólasonar en síðar hjá… More Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 – Orgeltónleikar: Eyþór Franzson Wechner

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12    Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er við inngang og á midi.is. Athugið að kórinn kemur fram í kirkjunni á hverjum miðvikudegi til 28. ágúst.   Wednesday July 10 at 12… More Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12