Messa 22. júlí 2018, kl. 11:00

HALLGRÍMSKIRKJA Áttundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 22. júlí 2018, kl. 11.  Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Ritningarlestrar: Jer 23.16-18, 20-21. Róm 8.12-17. Guðspj.: Matt 7.15-23

Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Sunnudaginn 22. júlí klukkan 17, leikur Thierry Escaich, verk eftir O. Messiaen, sjálfan sig, Orgelsónötu nr. 1 eftir Mendelssohn og Romance & Final eftir L. Vierne. Miðaverð kr. 2.500. Efnisskrá:  Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809‒1847 Orgelsónata í f-moll, op. 65, nr. 1 Allegro – Adagio –Andante recitativo – Allegro assai vivace  Prélude et fugue improvisé en style… More Sunnudagur 22. júlí kl. 17:00-18:00 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Laugardaginn 21. júlí klukkan 12 er komið að Thierry Escaich organista við Saint-Étienne-du-Mont kirkjuna í París. Escaich er á meðal þekktustu konsertorganista í heiminum í dag, rómaður spunasnillingur og eftirsóttur kennari. Á fyrri tónleikum sínum í Hallgrímskirkju leikur Escaich m.a. verkið Piéce Heroique eftir César Frank og spunaverk eftir sjálfan sig. Miðaverð kr. 2.000. Á… More Laugardagur 21. júlí kl. 12:00-12:30 Thierry Escaich organisti við Saint-Étienne-du-Mont Paris

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. júlí kl. 12:00 -12:30 Organ concert Thursday July 26 @ Noon Fimmtudaginn 19. júlí klukkan 12 áttu að vera tónleikar sópransöngkonunnar Þórunnar E. Pétursdóttur og organistans Lenku Mátéóvu, eins og auglýst hafði verið. Þeir falla því miður niður vegna veikinda. Í skarðið hleypur einn af bestu organistum okkar af… More Orgeltónleikar: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudaginn 19. julí kl:12:00 – 12:30

Messa 15. júlí 2018, kl. 11:00.

Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 15. júlí 2018, kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Slm 147.1-11. 2 Kor 9.8-12. Guðspjall: Mrk 8.1-9 Allir hjartanlega velkomnir

Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 15. júlí kl. 17

Á seinni tónleikum sínum, sunnudaginn 15. júlí kl. 17 leikur Loreto Aramendi verk eftir Buxtehude, Rachmaninoff, Saint-Saëns, Fauré, Cabanilles, Tournemire ásamt Litanies eftir Jehan Alain og Funérailles eftir Liszt. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju opnar klukkutíma fyrir hverja tónleika en einnig má kaupa miða á midi.is. Loreto Aramendi er prófessor við F. Escuderois tónlistarháskólann… More Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 15. júlí kl. 17

Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 14. júlí kl. 12

Laugardaginn 14. júlí kl. 12 leikur Loreto Aramendi, aðalorganisti hins fræga Cavaillé-Coll orgels Santa Maria basilíkunnar í San Sebastian á Spáni, verk eftir Bach, Ligeti, Cabanilles, Duruflé ásamt Pílagrímakór Wagners úr Tannhäuser sem Franz Liszt umritaði fyrir orgel. Miðaverð er 2.000 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju opnar klukkutíma fyrir hverja tónleika en einnig má kaupa miða á midi.is. Loreto Aramendi… More Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 14. júlí kl. 12

Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12

Fimmtudaginn 12. júlí kl. 12 leika Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, altflautu, bassaflautu, kontrabassaflautu og orgel, þar á meðal er einn frumflutningur. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is.        Pamela De Sensi stundaði nám… More Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 11. júlí kl 12

Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á fjórðu kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 11. júlí kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við söngvarana og kynnast starfi kórsins. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar… More Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 11. júlí kl 12