Helgihald á Vitatorgi og Droplaugarstöðum

Helgihald á Droplaugarstöðum
September 2017 – desember 2017 (Annan hvern fimmtudag sept. – júní) kl. 14.30.
Árni Ísleifsson og félagar úr Gerðubergskórnum leiða söng. Prestar Hallgrímskirkju skipta á milli sér að þjóna.

Dagsetningar: Fimmtudagarnir 7. september, 21. september, 5. október 19. október, 2. nóvember, 16. nóvember, 30. nóvember, 7. desember,
14. desember og 27. desember (miðvikudagur).

 

 

 

Helgihald á Vitatorgi
September – desmber 2017 (fyrsta fimmtudag í mánuði sept. – maí) kl. 13.30.
Sigríður Norðquist sér um undirleik. Prestar Hallgrímskirkju skipta á milli sér að þjóna.

Dagsetningar: Fimmtudagarnir 7. september, 5. október, 2. nóvember, 7. desember.