Kirkjubyggingin

Hallgrímskirkja er þjóðarhelgidómur, minningarkirkja um áhrifamesta sálmaskáld Íslendinga, Hallgrím Pétursson, og miðbæjarkirkja með lifandi og þróttmiklu starfi.