Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga kl. 9 - 17

English

Welcome to Hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja stands guard over Reykjavík. The church is both a parish church and a national sanctuary in Iceland. Its stepped concrete facade is an ode to modernism and a reminder of the Icelandic landscape. The church is named after the 17th-century clergyman Hallgrímur Pétursson, author of Hymns of the Passion. Hallgrímskirkja is an Evangelical-Lutheran church and is a part of the Evangelical-Lutheran Church of Iceland. Hallgrímskirkja is one of the most visited places by tourists in Iceland. Every day thousands of people visit the church. Admission to the church is free. Admission to the tower is ISK 1000 – ISK 100 for the children (7-16).


Áfram Ísland

Ég er kominn heim.
Guðmundur Karl Einarsson heldur úti vefnum kirkjuklukkur.is þar sem hann hefur gert að áhugamáli sínu að taka upp hljómin af kirkjuklukkum víðsvegar um landið. Nýlega tók hann upp nokkur lög á kirkjuklukkurnar og þökkum við Guðmundi Karli kærlega fyrir fyrir að vilja deila því með okkur.