Steingrímur Þórhallsson og Pamela de Sensi leika á fimmtudagstónleikum

Á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar fimmtudaginn 23. júlí leika Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju ásamt Pamelu de Sensi, flautuleikara. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og miðar eru seldir við innganginn.

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju
Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju