Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð

Hallgrimskirkja - Iceland Review
Hallgrimskirkja – Iceland Review

Útvarpað verður frá Hallgrímskirkju á rás 1 á RÚV sunnudaginn 16. ágúst kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup, prédikar og þjónar ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur, sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur prófasti, sr. Leonard Ashford og dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Hreiðar Ingi Þorsteinsson stjórnar tónlistarflutningi en organisti er Eyþór Franzson Wechner. Sögustund verður fyrir börnin.

Verið velkomin.