Messa og barnastarf sunnudaginn 20. september kl. 11

patína Hallgrímskirkju
patína Hallgrímskirkju

Dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Leonard Ashford. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi sér um sunnudagaskóla fyrir börnin. Verið hjartanlega velkomin til messu.