Líf eftir dauða?

himinljósiðTrúirðu að foreldrar þínir og ástvinir lifi eftir dauðann? Hvert ferð þú þegar þú deyrð? Ferðu til Guðs eða eitthvað annað eða bara ekki neitt? Telur þú að lífið slokkni þér endanlega þegar þú tekur síðasta andvarpið og þú sameinist bara moldinni eftir greftrun og framhaldslíf þitt sé minning ástvina og efnið í moldinni? Og ekkert meira en það? Prédikun Sigurðar Árna er að baki þessari smellu.