Kyrrðarstund í hádeginu

Í kyrrðarstundinni fimmtudaginn 8. okt verður fallegt orgelspil.

Turn og tré teygja sig til himins Mynd SÁÞ
Turn og tré teygja sig til himins Mynd SÁÞ

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir íhugar og Hörður Áskelsson leikur á orgelið. Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpa og brauð á vægu verði.

Allir hjartanlega velkomnir.