Kyrrðarstund fimmtudaginn 5. nóvember Posted on 4. nóvember, 2015 by Bogi Benediktsson Í kyrrðarstundinni 5. nóvember er leikið á orgelið og prestar kirkjunnar flytja hugvekju og bæn. Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpa og brauð á vægu verði. Allir hjartanlega velkomnir. FacebookTwitter