Fjórir prestar og ein jarðarför

Rolf-Konow.-Adams-Æbler-still-2-2-1024x681Hvers konar prestar mæta okkur í kvikmyndum? Sunnudaginn 15. nóvember kl. 12:30 mun sr. Árni Svanur Daníelsson flytja erindið: Fjórir prestar og jarðarför: Kirkjan í kvikmyndum. Sýnd verða fyndin en líka grafalvarleg dæmi úr nýlegum kvikmyndum og rætt um það hvernig kirkja og prestar birtast í kvikmyndum. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!